Ljósafell kom inn í nótt með um 12 tonn. Þetta var seinni hluti af Torararallinu, sem nú er lokið. Skipið heldur nú til hefðbundinna veiða og er brottför á Sunnudag 16. mars kl 08:00