Ljósafell kom inn til löndunar í morgun með um 30 tonn. Aflinn er fenginn í árlegu „Togararalli Hafrannsóknarstofnunar“, en verkefnið er hálfnað að þessu sinni. Brottför skipsin í seinni hlutann er á morgun, fimmtudaginn 6. mars kl 13:00