Ljósafell er komið til löndunar með um 50 tonn af blönduðum afla. Skipið er að legga af stað í árlegt „Togararall“ kl 13:00 á morgun, þriðjudag 25. febrúar.