Hoffell landaði um 800 tonnum af loðnu um helgina. Skipið er aftur farið til sömu veiða.