Norski báturinn Ingrid M kemur í kvöld með 750 tonn af loðnu úr Skjálfanda til frystingar.