Ljósafell landaði um 65 tonnum í gær. Uppistaða aflans er þorskur. Skipið heldur aftur til veiða í dag, þriðjudag 18 febrúar kl 13:00