Hoffell er að landa í dag kolmunna sem fékkst í Færeysku lögsögunni. Aflinn er um 1270 tonn. Í framhaldinu verður svo farið að huga að loðnuveiðum.