Ljósafell kom inn í nótt með 52 tonn eftir 2 1/2 sólarhring á veiðum,aflinn var að mestu þorskur og ýsa. Skipið fór aftur út strax eftir löndun.