Ljósafell kom inn sl. föstudagskvöld vegna veðurs með tæp 70 tonn af fiski, uppstaða þorskur og ýsa. Skipið hélt til veiða á sunnudaginn.