Hoffell landaði í gær 1200 tonnum af kolmunna sem skipið veiddi í Færeysku lögsögunni.