Ljósafell kom inn í morgun með um 43 tonn af þorski til vinnslu í frystihús LVF. Þessi afli fékkst á einum sólarhring á veiðum. Skipið hélt aftur til veiða að löndun lokinni.