Ljósafell kom inn í gær og landaði tæpum 70 tonnum eftir 2.5 daga.