Ljósafell kom inn í gær eftir þriggja daga veiðiferð með 100 tonn af þorski, karfa og ufsa.

Skipið fer út aftur n.k. miðvikudag.