Hoffell kom til löndunar á mánudag með um 300 tonn af makríl og síld. Skipið kom síðan aftur inn til löndunar í morgun, 4 september með um 200 tonn af makríl og síld.