Hoffell landaði fyrsta makrílnum eftir sumarlokun í gær. Aflinn var 157 tonn. Skipið er farið aftur til sömu veiða.