Hoffell kom inn í nótt með um 200 tonn af makríl og síld. Þetta er síðasti túrinn fyrir stutta sumarlokun í landvinnslu LVF.