Í dag er Hoffell að landa um 220 tonnum af makríl og síld í vinnslu hjá LVF. Skipið fer aftur út á sunndagsmorgun 28. júlí, en bæjarhátíðin Franskir dagar er haldin hátíðleg um helgina.