Ljósafell landaði á laugardag 80 tonnum af makríl og í dag, mánudag er Hoffell að landa um 250 tonnum. Allur er aflinn flokkaður til manneldis.