Nú eru veiðar og vinnsla á makríl komin í fullan gang. Hoffell er búið að landa þrem túrum. 365 tonnum 11. júlí. 300 tonnum 14. júlí og 200 tonnum í gær, þann 16 júlí. Ljósafell er einnig komið af stað í makríl.