Ljósafell er nú að landa síðasta túrnum af bolfiski á þessu fiskveiðiári. Aflinn er um 85 tonn, mest þorskur. Næsta verkefni skipsins er að veiða makríl.