Ljósafell er komið aftur inn, en skipið fór út kl 13:00 í gær. Aflinn er um 30 tonn eftir þennan sólarhring og er uppistaðan þorskur. Skipið fer aftur út að löndun lokinni kl 17:00.