Aðalfundur Innri-deildar KFFB verður haldinn í kaffistofu frystihússins mánudaginn 15. apríl 2013 kl. 20.00.Aðalfundur Ytri-deildar KFFB verður haldinn í kaffistofu frystihússins þriðjudaginn 16. apríl 2013 kl. 20.00.Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga verður haldinn í Félagsheimilinu Skrúði föstudaginn 19. apríl 2013 kl. 17.30.Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf verður haldinn í Félagsheimilinu Skrúði föstudaginn 19. apríl 2013 kl. 18.30.Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga

Loðnuvinnslan hf