Ljósafell er nú að landa. Skipið kom inn í gær með 61 tonn af fiski og eina trillu í eftirdragi. Smábáturinn hafði bilað í fjarðarmynninu og þáði góðfúslega aðstoð við að komast til hafnar með Ljósafellinu. Skipið heldur aftur til veiða á fimmtudaginn 28. mars kl: 15:00