Ljósafell er komið til löndunar. Aflinn er um 40 tonn. Brottför í næstu veiðiferð verður ákveðin síðar.