Færeyska skipið Tróndur í Götu kom til Fáskrúðsfjarðar í nótt með um 1000 tonn af loðnu. Loðnan verður kúttuð og hrognin fryst hjá LVF.