Loðnuvinnslan hf var að mati Creditinfo valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2012. Creditinfo vann ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki fengu bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati félagsins m.v. ýmsar lykiltölur og breytur.

LVF þakkar kærlega fyrir viðurkenninguna.