Færeyska skipið Júpiter kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 1900 tonn af loðnu. Unnin verða hrogn úr farminum hjá LVF.