Hoffell er á landleið með um 1030 tonn af loðnu. Áætlaður komutími er um 21:30. Skipið heldur til sömu veiða að löndun lokinni.