Kap VE., skip Vinnslustöðvarinnar hf., landaði hjá LVF mánudaginn 25. febrúar s.l. 1236 tonnum af loðnu í bræðslu.