Færeyska skipið Christian í Grótinum er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar í dag með um 1000 tonn af loðnu til vinnslu hjá LVF.