Ljósafell kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 54 tonn, aðallega þorsk og karfa. Skipið verður nú útbúið í togararall Hafró og verður í rallinu næstu tvær vikurnar. Ljósafell fer út á þriðjudag.