Ljósafell landaði í gær liðlega 60 tonnum af bolfiski. Aflinn var aðallega þorskur og karfi. Skipið heldur aftur til veiða á morgun (miðvikudag) kl. 13.00.