Norska loðnuskipið Gambler kom til Fáskrúðsfjarðar í nótt með um 300 tonn af loðnu, sem fer til bræðslu hjá LVF.