Hoffell kom inn til löndunar í nótt. Upp úr skipinu komu 1292 tonn af loðnu sem fór öll í bræðslu. Skipið er farið aftur á veiðar.