Nú er verið að landa um 500 tonnum af síld úr Hoffelli. Það er tekið rólega upp úr skipinu og skammtað í takt við afköst síldarverkunar. Skipið heldur aftur til veiða á föstudag 26. október kl. 18.00.