Ljósafell landaði á mánudaginn um 100 tonnum af fiski í frystihús LVF. Skipið fóra aftur á hefðbundnar veiðar um hádegi á þriðjudag.