Hoffell er nú að landa makríl og síld sem fékkst í Hornafjarðardýpi. Aflinn er um 260 tonn, mest makríll. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.