Hoffell landaði í dag 252 tonnum af makríl og síld til vinnslu. Skipið heldur aftur til veiða á morgun, laugardag kl 15:00