Ljósafell kom inn til löndunar í gær, sunnudag, með um 80 tonn af makríl til vinnslu. Með því hefur skipið lokið makrílveiðum og eru ekki önnur verkefi í augsýn fyrr er á nýju fiskveiðiári í haust.