Mánudaginn 2. júlí verður verslunarhúsið Tangi, sem byggt var 1895, opnað gestum til sýnis. Húsið verður opið virka daga frá kl. 10.00-12.00 og frá kl. 13.00-17.00. Um frönsku helgina verður opið frá kl. 14.00-18.00 laugardag og sunnudag. Sumarið 2012 er aðgangur ókeypis.