Ljósafell kom í land í morgun með 65 tonn af makríl og síld til vinnslu. Skipið heldur aftur til sömu veiða kl 17:00 í dag, föstudaginn 29. júní.