Hoffell kom inn til löndunar í morgun með um 260 tonn. Aflinn er að mestu makríll og er allt flokkað til manneldisvinnslu.