Hoffell kom inn til löndunar í nótt. Aflinn er um 375 tonn og uppistaðan makríll, eða um 75%.

Aflinn verður allur flokkaður til manneldis.