Hoffell er nú að landa fyrsta makrílnum á Fáskrúðsfirði á þessari vertíð. Afli skipsins er um 210 tonn og um 75% af því makríll. Skipið heldur aftur til veiða á morgun 22. júní kl 20:00