Hoffell hefur nú hafið makrílveiðar. Skipið kom úr Slippnum á Akureyri á föstudaginn 15. júní eftir talsverðar endurbætur þar sem m.a. var skipt um togvindur og dekkkrana.