Ljósafell landaði í gær um 80 tonnum. Uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Skipið á nú einungis eftir smáræði af veiðiheimildum fiskveiðiársins og hefur tímasetning síðustu veiðiferðar ekki verið ákveðin.