Í tilefni sjómannadagsins mun Ljósafellið sigla með almenning á laugardaginn 2. júní kl. 10:00. Gos og slikkerí handa öllum. Hoffellsmenn og þeirra fjölskyldur sérstaklega velkomin vegna þess að Hoffellið er því miður ennþá í slipp á Akureyri.