Ljósafell er komið inn með um 93 tonn. Uppistaða aflans er þorskur 40 tonn, ýsa 24 tonn og ufsi 24 tonn. Brottför verður auglýst síðar.