Ljósafell kom inn í gær með um 70 tonn. Uppistaða aflans er þorskur, en einnig nokkuð af ýsu og ufsa. Skipið heldur aftur til veiða á þriðjudag 15. maí kl 13:00