Hoffell er nú að landa um 1100 tonnum af kolmunna. Þar með er kvótanum náð þetta árið og framundan er að fara með skipið í slipp á Akureyri. Næsta verkefni skipsins verður að fara á makrílveiðar í júní.